Af hverju áramót?

27/12/2022 40 min Episodio 143
Af hverju áramót?

Listen "Af hverju áramót?"

Episode Synopsis


Já OK óskar hlustendum gleðilegs nýs árs og þakka innilega fyrir það liðna. En af hverju höldum við samt áramót um vetur en ekki um sumarið? Af hverju eru áramótabrennur? Hvað varð um áttunda í jólum? Í þessum þætti fara Villi og Fjölnir langt til baka í tíma í leit að svörum við þessum spurningum. Bíddu bíddu bíddu...hvað eru flugeldafarþegar?