Listen "Hefnendurnir 186 - Paradís lost"
Episode Synopsis
Feigðin hangir yfir Bíó Paradís og hræfuglar eru byrjaðir að hringsóla í kringum það eins og einhvers konar leigusalar. Hulkleikur og Ævorman taka svona fréttum ekki þegjandi, enda velunnarar og klappstýrur menningarjötunnar sem Bíó Paradís er. Nema Ævorman hljómar töluvert verr en Hulkleikur, vegna þess að hann er veikur og svo var einhver gaur að bora í næstu íbúð og allskonar.
More episodes of the podcast Hefnendurnir
Hefnendurnir 197 - Klikkaðar beitur
21/11/2025
Hefnendurnir 196 - Muna að brjóta nabbann
14/11/2025
Hefnendurnir 191 - Kardebombubærinn
23/10/2020
Hefnendurnir 190 - Átótjúnað bíósuss
25/08/2020
Hefnendurnir 189 - Tóm Knús
29/06/2020
Hefnendurnir 188 - 28 dögum síðar
10/04/2020
ZARZA We are Zarza, the prestigious firm behind major projects in information technology.