Hefnendurnir 171 - The Prancing Pony

02/10/2018 1h 10min
Hefnendurnir 171 - The Prancing Pony

Listen "Hefnendurnir 171 - The Prancing Pony"

Episode Synopsis

Þið eruð stödd á bar. Ævar “Dean Mart­in” Gríms­son og Hug­leikur “Scor­sese” Dags­son sitja í einu horn­inu, sötra svart öl og ræða um til­finn­inga­gáfur í dýflissum, klám­mynda­gláp á stefnu­mótum og kosti þess að vera með fram­heilaskaða.