Hefnendurnir 156 - He-Man Íslands

13/03/2018 1h 20min
Hefnendurnir 156 - He-Man Íslands

Listen "Hefnendurnir 156 - He-Man Íslands"

Episode Synopsis

Ævorman og Hul­k­­leikur ræða um risa í heim­ilda­­myndum og tölvu­­leikj­um, þrumuguði í froska- og kven­­líki og eft­ir­­sjá­r­verða and­­ar­­gogga í Mar­vel og Star Wars. Hey bara enn einn drulluslaki dag­ur­inn í Hefn­enda­t­urn­in­­um.

Hefn­end­­urnir eru í boði Nex­us. Nex­us: Res­istance is futile.