Hefnendurnir 10 - X-mendurnir

05/05/2014 2h 10min
Hefnendurnir 10 - X-mendurnir

Listen "Hefnendurnir 10 - X-mendurnir"

Episode Synopsis

Í sérstökum tvöföldum hátíðarþætti Hefnendanna kafa Hulkleikur og Ævor Man ofaní sögu hinna stökkbreyttu X-manna gegnum kvikmyndir og myndasögur. Xtra blaður! Xtra gleði! Xtra enskuslettur!