Félagsskapur með Aroni Mola

03/03/2024 39 min Episodio 1
Félagsskapur með Aroni Mola

Listen "Félagsskapur með Aroni Mola"

Episode Synopsis

Laugardagurinn 23. janúar 1999 og þorrablótsgestir hlæja, drekka og skemmta sér óviðbúnir þeim skelfilegu tíðindum sem senn munu berast… Við förum aftur í tímann með Gunnari og Aroni Mola er þeir fara yfir þau áföll sem mótuðu þá.

More episodes of the podcast Félagsskapur