Tímahylkið og Íscola

17/08/2021 28 min Episodio 115
Tímahylkið og Íscola

Listen "Tímahylkið og Íscola"

Episode Synopsis


Tímahylki geyma ótal margt, eins og nokkrar dósir af Tuborg og vítamíntöflur, en hvað myndum við setja í tímahylki skyldi það vera framkvæmt í dag? Nokkrar dósir af Nocco? Lyft? Hildur Yeaoman kjól? Allavega ekki íscola, það er löngu hægt að framleiða það, væri kannski gaman einn daginn að fá að smakka það.