Sjálfstæðisbarátta Íslendinga

05/08/2020 32 min Episodio 62
Sjálfstæðisbarátta Íslendinga

Listen "Sjálfstæðisbarátta Íslendinga"

Episode Synopsis


Danmörk og Ísland eru eins og foreldri og barn. Nema barnið verður einn daginn 18 ára og það vill vera með í fullorðna borðinu, en fær hinsvegar fullorðna borðið með frændfólkinu sem það þekkir ekki. Svo að lokum er það fullorðið í alvöru og vill flytja út en foreldrarnir eru alltaf önnum kafin þannig Ísland flytur bara út úr húsi einn daginn meðan foreldrarnir eru í útlandaferð.