Jamestown strandið

28/06/2023 31 min Episodio 169
Jamestown strandið

Listen "Jamestown strandið"

Episode Synopsis


1881, riiiisastór tómur bátur strandar á Íslandi. Eru það góðar fréttir fyrir Íslendinga? Hverjir ættu að vera á þessum bát? Hvað gerðist? Hvað er ballasti? Hvað er einn faðmur stór?