Íslenski "cult" leiðtoginn

16/08/2023 53 min Episodio 176
Íslenski "cult" leiðtoginn

Listen "Íslenski "cult" leiðtoginn"

Episode Synopsis


Í þessum þætti fara Villi og Fjölnir í gegnum viðamikla ævi manns sem lítur í fyrstu út eins og hann hafi lifað lífi sex einstaklinga. Gæti verið að hann sé að ljúga? Hvað er Fight Club for Children? Hvað er The Modern Mystery School? Hvað er eiginlega í gangi?