Hollywood

31/03/2021 37 min Episodio 95
Hollywood

Listen "Hollywood"

Episode Synopsis


Nú skulum við skella okkur í diskógallann og túpera á okkur hárið. Grísirnir tveir Villi og Fjölnir hafa verið duglegir að fara í ljós þrisvar í viku og mæta reglulega í líkamsrækt. Nú ætla þeir ásamt ykkur kæru hlustendur að kíkja til Hollywood. Við skulum ekki gleyma mynd af bílnum í vasanum. Já! Það er sko enginn grís að þið skuluð hafa grísað á þennan þátt þar sem Grease ræður ríkjum og blikkandi dansgolf.