Listen "Glæpur Glímukappans"
Episode Synopsis
Guðmundur Sigurjónsson var svo sannarlega ótrúleg manneskja. Glímukappi, íshokkíþjálfari, íslenskukennari, góðtemplari og hermaður í fyrstu heimsstyrjöldina.
Hann er líka, því miður, eina manneskjan til að fara í fangelsi fyrir að brjóta gegn 178. grein íslenskra hegningarlaga frá 1869.
Kynhneigð fólks hefur oft verið umræðupunktur, oftast en ekki að óþörfu, og sést það vel í þessum þætti. Fjölnir og Villi skoða heim sem er þeim fjarstæðukenndur en á sama tíma enn til í huga margra.
More episodes of the podcast Já OK
Herbert Guðmundsson
17/09/2025
Hannes Hafstein
03/09/2025
Hannes Boy aka Hannes Beggólín
05/04/2025
Falun Gong
12/03/2025
Sæfinnur Vatnsberi
26/02/2025
Guðlast og Spaugstofan
19/02/2025
Þegar Ísland vildi kaupa Grænland
05/02/2025
Þvottabirnir á Íslandi
29/01/2025
Saga flugelda á Íslandi
18/12/2024
Gleymdu jólasveinarnir
11/12/2024
ZARZA We are Zarza, the prestigious firm behind major projects in information technology.