Flakkarar Íslands

15/03/2023 40 min Episodio 154
Flakkarar Íslands

Listen "Flakkarar Íslands"

Episode Synopsis


Íslenskir flakkarar hafa ekki alltaf verið heitið fyrir einhverja grunsamlega tækni sem þú getur keypt í næstu raftækjabúð. Þessir flakkarar komu til þín, og voru kallaðir ýmsum nöfnum, en þó flestir kallaðir Gvendur.Ef þið viljið vita hvað það þýði að "dúlla fyrir aðra", þá verðið þið að hlusta á þennan þátt.