Listen "Áramótabumban"
Episode Synopsis
Fjölnir og Villi mæta upp í stúdíó með fulla maga en tóma heila. Í þessum þætti verður offramboð af fróðleik, svona eins og í matarboðum í desember þar sem er offramboð af gómsætum réttum. Bertel Thorvaldsen og Edvard Eriksen, myndhöggvarar koma fyrir, því þrátt fyrir að vera Danir, eru þeir líka Íslendingar. Fjallað verður um frídaga sem hafa verið teknir af okkur Íslendingum, og spurning hvort að danska ríkið ætti kannski að borga hverjum Íslendingi eitt ár af launum fyrir öll þessi frí sem voru tekin af okkur. Kjaftæðið flæðir alveg í gegnum þáttinn, enda síðasti séns til að bulla áður en árinu lýkur. Við þökkum fyrir okkur á þessu ári, og hlökkum til að fræða og bulla meira á nýju ári.
More episodes of the podcast Já OK
Herbert Guðmundsson
17/09/2025
Hannes Hafstein
03/09/2025
Hannes Boy aka Hannes Beggólín
05/04/2025
Falun Gong
12/03/2025
Sæfinnur Vatnsberi
26/02/2025
Guðlast og Spaugstofan
19/02/2025
Þegar Ísland vildi kaupa Grænland
05/02/2025
Þvottabirnir á Íslandi
29/01/2025
Saga flugelda á Íslandi
18/12/2024
Gleymdu jólasveinarnir
11/12/2024
ZARZA We are Zarza, the prestigious firm behind major projects in information technology.